tisa: Frægur?

fimmtudagur, apríl 13, 2006

Frægur?

Páskar og páskegg.
Eintóm gleði.
Svo dey ég.
Ofát sko.
Áts ...


Ég var að einhverfast (eins og svo oft áður) á einhverri síðu sem segir manni hverjum maður er líkastur úr heimi stjarnanna .....

Og hverjum er ég líkust?

Það komu nú nokkur fræg andlit en ég skellti nokkrum myndum inn og það sem kom oftast var að ég er líkust Natalie Portman og Jessicu Alba.

Ég er mjög sammála, sjáiði bara 75% Alveg eins


Reyndar kom þetta upp líka ....








Eminem

En þekkið mig nú, ég er mun einhverfari en þetta. Ég fór að gá hverjum þið líkist!!!
Allavega þið sem ég á mynd af...



Ásgerður ... Þetta kom oftast af nokkrum myndum

Stunning!!! Corteney Cox og Kim Catrall

Margrét



Ég myndi nú gefa mikið til að líkjast Shahrukh Khan!

Erla söster


Erla hefur oft lent í misskilningi út af þessu .... David Hasselhoff og meistari Nick Cave

Maggi Ben


Jebb, kærastinn minn sko. Sorry stelpur ég veit þið viljið hann....... Sir Prince William og Leonardo vinur okkar

Maggi Dan


Síðan lýgur ekki ... Prince og Alice Cooper

Esther

Christina Ricci, Hillary Duff og þarna Ron
Esther bara sko að segja þér að Christina Ricci deitaði Johnny Depp .... ó já


Ég nenni ekki meira en ef ég hef vanrækt þig þá getur maður gert þetta sjálfur inn á ÞESSU ...
Ég ætla ekki að reyna að mótmæla einhverfu minni.

Farin að drepa mig úr ofáti .... Gleðilega páska


Tinna - Leti er lífstíll


tisa at 19:28

4 comments